Lýsing
Sérkenni:
- Þróað í samvinni við lækna
- Extra sterk formúla
- Heldur allt að 2x lengur en önnur lím frá öðrum merkjum
- Oil-proof
- Instantly water-proof
- U.S. Patent-pending
- Einungis selt til augnhárafræðinga með diplomur í augnhárum
- Pakkað í U.S. FDA inspected facility
- ICMAD 2007 Cosmetic Product Innovation of the year
- Án Formeldahýðs
Án Formeldahýðs
NovaLash lím eru einu augnháralengingarlímin á markaðnum sem sannað er að eru formaldehýðfrí þegar þau eru framleidd, þeim pakkað og afhent. Þegar lím sem byggð eru á sýanóakrýlati (CA.) verða fyrir súrefni getur formaldehýð myndast. NovaLash er þekkt fyrir sérhæfða hæfileika sína til að hreinsa og pakka límum á þann hátt að það komi í veg fyrir að formaldehýð myndist áður en Platinum Bond lím eru send til þín.
Kostir:
- Maskari verður óþarfur
- Óhætt að fara í gufubað og sauna
- Óhætt að fara strax í sturtu
- Óhætt að nota olíur á augnháralengingarnar
- Óþarfi fyrir viðskiptavini að taka pásur frá augnháralengingum
- Þornar með gljáa og ríkan dökkan svartan lit sem skerpir augnháralínuna
Aðal innihaldsefni:
- Inniheldur gúmmíefni fyrir sveigjanleika og endingu
Heilsa og öryggi:
Fyrirvari:
Hárvörur sem innihalda ammoníak geta valdið efnahvörfum við sýanókrýlat, aðalinnihaldsefni í augnháralengingarlími, sem veldur því að límið byrjar að storkna nánast frá því augnabliki sem það fer úr flöskunni. Til að fá sem mest út úr límflöskunni þinni skaltu setja augnháralengingar á í sér herbergi frá efnum sem notuð eru á hárgreiðslustofum. Ef það herbergi getur haft sína eigin loftræstingu, er það enn betra.