Lýsing
Diamond Volume™ Forceps
Sérkenni:
- Endi tangarinnar húðaður með 100% ekta, muldum náttúrulegum demöntun
- Þolir hátt hitastig
- Gert úr segulmögnuðu, sýru- og ryðfríu stáli
Kostir:
- Gríptu auðveldlega margar lengingar í einu með American Volume™ tækninni
- Auðveldar þér að skilja í sundur augnháralengingar með NovaLash® tækninni
- Hjálpar þér að ná til og að setja lengingar á jafnvel mjög stutt náttúruleg hár
- Dregur úr handþreytu
- Hjálpar þér að vinna hraðar
- Autoclave, Dry Heat Sterilizer, og UV Light safe
Þrif og sótthreinsun:
Það er auðvelt að þrífa og sótthreinsa tangirnar. Fylgdu ráðlögðum leiðbeiningum framleiðanda um sótthreinsiefni. Við mælum ekki með því að asetón sé notað sem sótthreinsiefni. Ekki dýfa í asetón. Ef asetón er notað til þess að fjarlægja lím, berið það á með klút eða pappír og ekki nudda lengur en í 15 sekúndur.
- Autoclave, Dry Heat Sterilizer og UV Light safe
- EKKI setja í Dry heat sterilizer lengur en í 15 sekúndur