Lýsing
Eiginleikar:
- Mælir hitastig í °F or °C
- Sýnir loftraka í vinnurýminu í prósentum
- Fylgist með og sýnir meðaltal í raka og hitastigi í 24 tíma
- Stór og auðlesanlegur snertiskjár
- Rafhlöðuknúinn og auðvelt að flytja á milli staða
Kostir:
- Fáðu að vita hita og rakastigið í vinnurýminu þínu svo límið vinni sem best
- Hægt að festa, hengja eða halda uppi með segli sem er á bakhlið
- Hættu að giska á kjöraðstæður fyrir límið í vinnurýminu þínu
- Hjálpar til við að viðhalda réttum geymslu aðstæðum fyrir límið þitt