Lýsing
STARlite Forceps
Sérkenni:
- Einstakt grip með áferð sem auðvelar þér að grípa í hár.
- Innra grip sem sem eykur endingu tangarinnar.
- Gerðar úr riðfríu stáli.
- Léttar tangir sem draga úr þreytu í höndum og vöðvum.
- Ekki þörf á miklum þrýsting til þess að opna og loka.
- Tangirnar eru Swiss made og í háum gæðastandard.
Kostir:
- Endast lengur en aðrar augnháratangir.
- Grip með áferð sem er einstaklega endingagóð og þolir vel sótthreinsun.
- Gerir fagfólki kleift að vinna hraðar.
- Henta vel fyrir klassísk og volume augnhár.
Nota skal léttan þrýsting fyrir miðju tangarinnar til þess að klemma hana saman.
Hreinsun ogsótthreinsun:
Að hreinsa og sótthreinsa tangirnar er afar einfalt. Fylgja skal leiðbeiningum framleiðanda fyrir blautsótthreinsun. Við mælum ekki með því að nota acetone við sótthreinsun. Eins mælum við ekki með að tönginni sé dýft í eða hún skilin eftir í acetone. Ef nota á acetone á töngina til þess að þrífa af lím, skal notast við klút eða pappír og strjúka þær þó ekki lengur en í 15 sekúndur.
-
- Autoclave, Dry Heat Sterilizer, and UV Light safe
- DO NOT put in Dry Heat Sterilizer for more than 15 seconds
- Follow state or country guidelines for correct tool sterilization