Lýsing
Sérkenni:
-
- Margar mismunandi lengdir í hverjum pakka
- Einstaklega mjúk hár
- Mjög léttar hár trefjar
- Hárin hafa einstakan gljáfa
- Mjög góður kostur upp á hreinlæti
- Raðir af hárum koma fyrir fram bútaðar niður í parta svo þú sért með rétt magn af hárum fyrir hvern viðskiptavin sem minnkar smithættu á milli viðskiptavina
Hver kassi kemur með 16 röðum af hárum að lengd:
SHORT: 6mm, 8mm, 10mm
MEDIUM: 6mm, 8mm, 10mm, 12mm
LONG: 8mm, 10mm, 12mm, 14mm
ODDS: 7mm, 9mm, 11mm, 13mm
Kostir:
- Halda sveigjunni, jafnvel þegar hárin eru blaut
- Góður kostur fyrir fólk með viðkvæmt augnsvæði
- Vertu fljótari með ásetningu – Þegar hárin eru notuð hanskatækni NovaLash og Platinum Bond augnháralími hefur verið sýnt fram á að tíminn sem það tekur að vinna ásetningu minnkar um að minnsta kosti 20 mínútur, sem gerir augnhárafræðingum okkar kleift að afla sér meiri innkomu á klukkustund og ná að taka á móti fleirri viðskiptavinum
- Einstök framleiðsluhönnun háranna frá NovaLash gerir fagfólki kleift að passa betur upp á hreinlæti og smithættu með því að nota litla hluta í einu.