Lýsing
Sérkenni:
- Ryðfrítt stál
- Stór spegill
- Langt handfang með góðu gripi
Kostir:
- Hjálpar þér að sjá hvert einasta augnhár, gel patchinn og under eye límmiðann frá mörgum sjónarhornum
- Vistvænlega hannað til notkunar fyrir bæði rétthenta og örvhenta
- Auðvelt að halda hreinum á milli viðskiptavina