Lýsing
Sérkenni:
- Hannaður til þess að liggja ofan á þínum hefðbundna kodda
Kostir:
- Kemur í veg fyrir að lengingar snúist og flækist
- Dregur úr núningi og togi í húð undir augum og í andliti, sem leiðir til heilbrigðari og sléttari húðar
- Hentar vel hvort sem er heima eða á ferðalögum