Lýsing
Sérkenni:
- Sérstök formúla hönnuð til þess að nota með NovaLash augnháralengingum
- Án Glycol og carbonate
- Inniheldur Granateplafræolíu
- Skífur sem grípa ekki í og festast ekki í eugnháralengingum
Kostir:
- Inniheldur ekki leysiefni (solvents)
- Má nota daglega með NovaLash augnháralengingum
- Dregur úr líkum á að augnhárin flækist eða snúist
- Rakagefandi og nærandi
- Regluleg notkun lengir líftíma augnháralenginga
Magn:
- Um það bil 50 skífur í krukku