Lýsing
Sérkenni:
- Hreinsiskífur án glycols og carbonate sem fjarlægja farða, hreinsa og næra augnhár og lengingar
- Maskari sérhannaður til notkunar með NovaLash augnháralengingum þegar þess þarf
- Augnháragreiða til þess að greiða í gegnum lengingarnar
Kostir:
- Sérstaklega hannað til notkunar með NovaLash augnháralími
- cleanLASH skífurnar eru mettar af granateplafræja olíu til þess að næra augnsvæðið
- cleanLASH gefur lengingum raka og nærir þær
- Vatnsleysanlegur maskari
Inniheldur:
- 1 cleanLASH (50 skífur)
- 1 mascara by NovaLash
- 1 augnhára greiða
- 1 aftercare leiðbeiningar