Lýsing
Serkenni:
- Skuggarnir eru partur af NOVALAST Extended Wear Cosmetics™
- Vatnsheldir krem skuggar
- Smitast ekki
- Með kremskuggum myndast ekki augnskuggaryk sem festist oft á lengingum
- Mjúk og kremkennd formúla
- Auðveldir í ásetningu
- Einnig fáanlegir í augnskuggaboxum með 3 kremaugnskuggum, augnblýanti og augnskuggabursta
Litir seljast stakir.