Verðlaun

NovaLash er leiðandi í augnháraheiminum með bestu tæknina, bestu tækin og verkfæri. Frá því að hafa hlotið einkaleyfi á Platinum Bond® líminu okkar, með því að hanna augnháralengingar í hæsta gæðaflokki og með yfirgripsmiklu námskeiðunum okkar sem læknar hafa tekið þátt í að þróa hefur NovaLash sannað aftur og aftur að vörur okkar og tækni eru þau öruggustu og árangursríkustu í augnháraheiminum. Hér að neðan getur þú lesið um öll þau verðlaun sem fyrirtækið hefur hlotið og séð af hverju NovaLash hefur verið valið #1 oftar en nokkuð annaðaugnháramerki á heimsvísu

 

AMERICAN SPA

“It is an enormous honor for NovaLash to have been chosen as the number one lash extension company by professionals in the industry. We consider it a privilege to supply the finest salons and spas with the safest, most effective products and training available. Thank you to all the readers who had the opportunity to try competing brands and voted NovaLash their favorite.”

 Sophy Merszei, Founder & CEO

Listinn hér að ofan er alls ekki tæmandi, hér að neðan er má sjá nöfn fleiri aðila sem hafa veitt NovaLash verðlaun í gegnum árin.

 

DAY SPA

DERMASCOPE

BEHINDTHECHAIR.COM

PURE BEAUTY

ASCP SKIN DEEP

SHE KNOWS BEAUTY AWARDS

ICMAD AWARD

BETTER BUSINESS BUREAU AWARD

VIP WOMAN

Hafa samband

NovaLash
Persónuverndaryfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.