Saga NovaLash

 

 

NovaLash var stofnað árið 2004 af líf og efnafræðingnum Sophy Merszei, þar varð hún brautryðjandi sem stofnandi fyrsta augnhárafyrirtækisins á heimsvísu með dreifingar- og þjálfunarteymi ásamt heilli vörulínu fyrir augnháralengingar. Með hjálp teymi lækna og vísindamanna frá háskólanum í Houston og Baylor College of Medicine, tókst NovaLash að framleiða og fullkomna öruggustu mögulegu vörur og tækni og varð fljótt fyrsti alþjóðlegi dreifingaraðili heims á augnháralengingarvörum. NovaLash heldur áfram að vera leiðandi á sviði augnháralenginga og leggur metnað sinn í að veita öruggar, fallegar og gallalausar augnháralengingar til að auka náttúrulega fegurð viðskiptavina. Vopnað talsverðum rannsóknum og skuldbindingu um að framleiða aðeins yfirburðar vörur, hefur NovaLash þróað margverðlaunuð augnháralím og snyrtivörur þar á meðal Platinum Bond® Adhesive og LashLiner.

NovaLash augnháralengingar eru fáanlegar á þúsundum snyrtistofa og heilsulindum víðs vegar um Bandaríkin og í yfir 40 öðrum löndum um allan heim. NovaLash augnháranámskeið eru fáanleg á netinu og í öllum 50 ríkjunum Bandaríkjanna hjá reyndasta fagfólki í greininni.

Hafa samband

NovaLash
Persónuverndaryfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.