Endurgreiðslu og skilareglur

Öll sala er endanleg. Ekki má skila vöru til endurgreiðslu, inneignar eða skipta nema varan sem var móttekin hafi verið skemmd, gölluð eða sé ekki varan sem keypt var.

Skárningargjald sem greiða þarf við skáningu á námskeið í augnháralengingum fæst ekki endurgreitt en getur nýst sem inneign hætti kaupandi við námskeið. Eftir að nemandi hefur setið námskeið fæst námskeið ekki endurgreitt hvorki að fullu né að hluta til þó að nemandi hafi ekki klárað skilyrði fyrir því að fá certificate enda er nemendum veittar upplýsingar um skilyrði áður en námskeið er setið.

Vörum sem verslaðar eru á heimasíðu okkar fæst skilað eða skipt innan 14 daga frá kaupum sé varan ónotuð og í upprunalegu ástandi.

Engin skil verða samþykkt eða afgreidd án skriflegs samþykkis NovaLash á Íslandi. Til að fá heimild til skila, vinsamlegast sendu tölvupóst á novalashiceland@novalash.is innan 14 daga frá afhendingardegi. Vinsamlegast gefðu upp pöntunarnúmerið þitt og láttu myndir af skemmdum fylgja, ef við á.

Hafa samband

NovaLash
Persónuverndaryfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.