Lýsing
Eiginleikar:
- Formaldehyde-FREE
- Þróað í samvinnu við lækna
- Oil-proof
- Instantly water-proof
- U.S. Patent-pending
- Pakkað í U.S. FDA inspected facility
LAUST VIÐ FORMELDAHÝÐ
NovaLash lím eru einu augnháralengingarlímin á markaðnum sem sannað er að eru formaldehýðfrí þegar þau eru framleidd, þeim pakkað og afhent. Þegar lím sem byggð eru á sýanóakrýlati (CA.) verða fyrir súrefni getur formaldehýð myndast. NovaLash er þekkt fyrir sérhæfða hæfileika sína til að hreinsa og pakka límum á þann hátt að það komi í veg fyrir að formaldehýð myndist áður en Platinum Bond lím eru send til þín.
Kostir:
- Hentar sérstaklega vel með American Volume tækninni
- Maskari óþarfur
- Óhætt að fara starx í sturtu eða vatn
- Óhætt að fara strax í sauna eða gufubað
- Óhætt að nota olíur á augnháralengingarnar
- Óhætt að vera með augnháralengingar án þess að taka pásur með því að fara einu sinni í mánuði í lagfæringu
- Minna af lím gufum og þornar hraðar en Platinum Bond
- Þornar með fallegum gljáfa og einstaklega dökkum lit sem gerir augnumgjörðina enn dekkri
Heilsa og öryggi:
Fyrirvari:
Hárvörur sem innihalda ammoníak geta valdið efnahvörfum við sýanókrýlat, aðalinnihaldsefni í augnháralengingarlími, sem veldur því að límið byrjar að storkna nánast frá því augnabliki sem það fer úr flöskunni. Til að fá sem mest út úr límflöskunni þinni skaltu setja augnháralengingar á í sér herbergi frá efnum sem notuð eru á hárgreiðslustofum. Ef það herbergi getur haft sína eigin loftræstingu, er það enn betra.