Loading...

Platinum Bond High Speed

17.490 kr.

Vörunúmer: 00814880013636 Flokkur: Merkimiðar: , ,

NovaLash Platinum Bond High Speed ​​lím sameinar eiginleika hefðbundins Platinum Bond líms með hraðari þurrktíma, minni gufum og minni ertingu.

NovaLash Platinum Bond High Speed ​​lím hefur verið hannað til að hafa hraðari þurrktíma sem hentar afar vel til þess að nota með American Volume augnháralengingum. High Speed ​​hefur alla eiginleika hefðbundins Platinum Bond auk þess hefur það hraðari þurrktíma og gefur frá sér minna af lím gufum sem getur verið minna ertandi fyrir augu og augnlok. High Speed ​​er fáanlegt í 5ml flöskum. Geymsluþol: um það bil 6 mánuðir.

 

Á lager

Loading...

Lýsing

Eiginleikar:

  • Formaldehyde-FREE
  • Þróað í samvinnu við lækna
  • Oil-proof
  • Instantly water-proof
  • U.S. Patent-pending
  • Pakkað í U.S. FDA inspected facility

LAUST VIÐ FORMELDAHÝÐ

NovaLash lím eru einu augnháralengingarlímin á markaðnum sem sannað er að eru formaldehýðfrí þegar þau eru framleidd, þeim pakkað og afhent. Þegar lím sem byggð eru á sýanóakrýlati (CA.) verða fyrir súrefni getur formaldehýð myndast. NovaLash er þekkt fyrir sérhæfða hæfileika sína til að hreinsa og pakka límum á þann hátt að það komi í veg fyrir að formaldehýð myndist áður en Platinum Bond lím eru send til þín.

Kostir:

  • Hentar sérstaklega vel með American Volume tækninni
  • Maskari óþarfur
  • Óhætt að fara starx í sturtu eða vatn
  • Óhætt að fara strax í sauna eða gufubað
  • Óhætt að nota olíur á augnháralengingarnar
  • Óhætt að vera með augnháralengingar án þess að taka pásur með því að fara einu sinni í mánuði í lagfæringu
  • Minna af lím gufum og þornar hraðar en Platinum Bond
  • Þornar með fallegum gljáfa og einstaklega dökkum lit sem gerir augnumgjörðina enn dekkri

Heilsa og öryggi:

Fyrirvari:

Hárvörur sem innihalda ammoníak geta valdið efnahvörfum við sýanókrýlat, aðalinnihaldsefni í augnháralengingarlími, sem veldur því að límið byrjar að storkna nánast frá því augnabliki sem það fer úr flöskunni. Til að fá sem mest út úr límflöskunni þinni skaltu setja augnháralengingar á í sér herbergi frá efnum sem notuð eru á hárgreiðslustofum. Ef það herbergi getur haft sína eigin loftræstingu, er það enn betra.

 

Frekari upplýsingar

Þyngd 11,3 kg