Loading...

novaMINX™ Mix

5.170 kr.

Vörunúmer: 7540355530979-novaminx-mix Flokkur: Merkimiðar: , ,

novaMINX mix er klassísk  augnháralína frá NovaLash þar sem lúxus augnháratrefjar eru búnar til til að líkja eftir alvöru minkafeldi.

Þessar einstaklega mjúku augnhár veita fallegan gljáa án hreinlætisvandamála sem tengjast dýrahári.

Loading...

Lýsing

Sérkenni:

    • Margar mismunandi lengdir í hverjum pakka
    • Einstaklega mjúk hár
    • Mjög léttar hár trefjar
    • Hárin hafa einstakan gljáfa
    • Mjög góður kostur upp á hreinlæti
    • Raðir af hárum koma fyrir fram bútaðar niður í parta svo þú sért með rétt magn af hárum fyrir hvern viðskiptavin sem minnkar smithættu á milli viðskiptavina

Hver kassi kemur með 16 röðum af hárum að lengd:

SHORT: 6mm, 8mm, 10mm

MEDIUM: 6mm, 8mm, 10mm, 12mm

LONG: 8mm, 10mm, 12mm, 14mm

ODDS: 7mm, 9mm, 11mm, 13mm

Kostir:

  • Halda sveigjunni, jafnvel þegar hárin eru blaut
  • Góður kostur fyrir fólk með viðkvæmt augnsvæði
  • Vertu fljótari með ásetningu – Þegar hárin eru notuð  hanskatækni NovaLash og Platinum Bond augnháralími hefur verið sýnt fram á að tíminn sem það tekur að vinna ásetningu minnkar um að minnsta kosti 20 mínútur, sem gerir augnhárafræðingum okkar kleift að afla sér meiri innkomu á klukkustund og ná að taka á móti fleirri viðskiptavinum
  • Einstök framleiðsluhönnun háranna frá NovaLash gerir fagfólki kleift að passa betur upp á hreinlæti og smithættu með því að nota litla hluta í einu.

 

Frekari upplýsingar

Þyngd Á ekki við