Lýsing
Sérkenni:
- Eingöngu selt hjá NovaLash
- Lengd: 14mm sem hægt er að stytta niður í þá lengd sem hentar hverjum og einum
- Þykkt .15mm
Kostir:
- Bætir glimmeri og glitri við NovaLash augnháralengingarnar þínar
- Endist í allt að tvær vikur
- Viðbót við augnháraþjónustuna sem þú býður upp á, sem eykur innkomu
Magn:
- Um það bil 100 hár í krukku
Litir seldir stakir, patent-pending