Lýsing
Sérkenni:
- Handgerðar tangir frá Swiss
- Nákvæm verkfæri með ofurfínum endum
- Gert úr hágæða Inox ryðfríu stáli
- Þolir hátt hitastig
Kostir:
- Hjálpar þér að ná hárum í sundur samkvæmt NovaLash tækninni
- Hjálpar þér að ná að einangra stutt augnhár
- Dregur úr handþreytu
- Styttir tímann sem það tekur að framkvæma ásetningu
- Þolir autoclave
- Þolir dry Heat Sterilizer
Stærð:
- Tip dimensions – 0.4 mm x 0.2 mm
- Curved fine tip dimensions – 0.2 mm x 0.12 mm