Loading...

Dumont Fine Tip Forceps

12.100 kr.

Vörunúmer: 7529128165603-dumont-fine-tip-forceps Flokkur: Merkimiðar: , , ,

Dumont tangirnar frá NovaLash er augnhártangir í hæsta gæðaflokki. Rifjaðri skaftið á bogadregnu töngunum veitir þér hámarks grip á meðan fíngerðu oddarnir gera það auðvelt að einangra og aðskilja augnhár og lengingar.

Loading...

Lýsing

Sérkenni:

  • Handgerðar tangir frá Swiss
  • Nákvæm verkfæri með ofurfínum endum
  • Gert úr hágæða Inox ryðfríu stáli
  • Þolir hátt hitastig

Kostir:

  • Hjálpar þér að ná hárum í sundur samkvæmt NovaLash tækninni
  • Hjálpar þér að ná að einangra stutt augnhár
  • Dregur úr handþreytu
  • Styttir tímann sem það tekur að framkvæma ásetningu
  • Þolir autoclave
  • Þolir dry Heat Sterilizer

Stærð:

  • Tip dimensions – 0.4 mm x 0.2 mm
  • Curved fine tip dimensions – 0.2 mm x 0.12 mm

Tangir seljast stakar

Frekari upplýsingar

Þyngd Á ekki við