Loading...

24 Hour Cream Shadow Triptychs

6.490 kr.

Vörunúmer: 7529060139235-24-cream-shadow-triptychs Flokkur: Merkimiðar: , , , ,

Triptychs eru sett með 3 litum af 24 tíma krem ​​augnskuggunum frá NovaLash. Með NOVALAST™ tækni NovaLash  munu skuggarnir ekki klessast eða smitast. Þegar augnskugginn hefur verið borin á er hann þurr viðkomu og en gefur á sama tíma húðinni í kringum augun raka.

Loading...

Lýsing

Sérkenni:

  • Partur af NOVALAST Extended Wear Cosmetics™
  • Þarf ekki að laga til yfir daginn
  • Engar agnir sem sitja eftir á augnhárunum
  • Mjúk krem áferð
  • Vatnshelt
  • Auðveldur í notkun
  • Í settinu koma þrír litir sem passa vel saman, JETliner augnblýantur og augnskuggabursti. Einnig eru greinagóðar leiðbeiningar um það hvernig hægt er að búa til mismunandi útlit með skuggunum.

Augnskuggasettin eru eftirfarandi:

Black Eyes of Paradise

Litir: Crystal white grape, Gardens of Paradise, Houri Liner: Cardinal Sin liner

Garden of Eden 

Litir: Purity, Lust, Original Sin Liner: Cardinal Sin liner

Earthly Delights 

Litir: Milk & Honey, Earth Angel, Heaven & Hell Liner: Oak liner

Forbidden Fruit 

Litir: Chastity, Heavenly, Oxblood Liner: Oak liner

Sugar Candy Mountain 

Litir: Angel Face, Dragon Tree, Gilded Wing Liner: Cardinal Sin liner

Hvert augnskuggasett er selt stakt.

 

Frekari upplýsingar

Þyngd Á ekki við